•  Staðfestingagjald er 10.000 kr. Myndataka er ekki formlega staðfest fyrr en gjaldið hefur verið greitt. Staðfestingargjaldið er óafturkræft

  • Ljósmyndir úr myndatökunni verða ekki afhentar nema heildargreiðsla hafi borist

  • Ljósmyndum er skilað í lit og svarthvítu

  • Ljósmyndum er skilað í upplausn fyrir bæði net og prent í gegnum wetransfer eða dropbox

  • Afhendingartími er 2-4 vikur eftir að staðfest val hefur verið sent inn

Barna- og fjölskyldumyndatökur

Pakki A - 5 myndir - 30.000 kr.

Pakki B - 10 myndir - 45.000 kr.

Fermingarmyndataka

Pakki A - 5 myndir - 30.000 kr.

Pakki B - 10 myndir - 45.000 kr.

Möguleiki á að blanda saman formlegum fermingarmyndum og þar sem áhugamál fermingarbarnsins eru í forgrunni

Meðgöngumyndataka

Pakki A - 5 myndir - 40.000 kr.

Pakki B - 10 myndir - 55.000 kr.

Nýburamyndataka - EKKI Í BOÐI EINS OG ER

Pakki A - 2 myndir - 35.000 kr. Eingöngu nýburinn. Einn bakgrunnur.
Pakki B - 5 myndir - 50.000 kr. Pakki C - 10 myndir - 75.000 kr.

Myndatakan fer fram á fyrstu 2 vikunum í lífi barnsins.

Heimamyndataka

Myndatakan fer fram heima hjá ykkur. Skemmtileg og öðruvísi myndataka í ykkar pesrónulega umhverfi. 

Pakki A - 5 myndir - 30.000 kr.

Pakki B - 10 myndir - 45.000 kr.

Öll verð eru gefin upp með VSK.

Hægt er að kaupa auka myndir á 3500 kr.

Ég læt ekki frá mér, undir neinum kringumstæðum óunnar myndir eða hráfæla í fullri upplausn.